Bólið logo Mosinn Logo

Vinátta - Virðing - Gleði

Húsráð

Í húsráði eru fimm einstaklingar sem hafa umsjón með dagskrá og opnum húsum. Húsráðið hefur leyfi til að nota húsnæðið eftir þörfum. Það heldur utan um dagskrá og opnanir með stuðningi frá starfsmanni.

Fundir hjá Húsráði eru á þriðjudögum á milli 19:00 - 20:00

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira