Bólið logo Mosinn Logo

Vinátta - Virðing - Gleði

7. bekkjastarf

7. bekkur er með félagsmiðstöðvarnar út af fyrir sig  tvisvar sinnum í viku. Krakkarnir hafa verið duglegir að nýta sér báðar félagsmiðstöðvar sem er virkilega frábært.  Einnig er Bólið með seinnipartsopnanir  sem auglýstar eru sérstaklega. 

  • LágóBól fimmtudagar 14:00 -16:15
  • Varmából föstudagar 14:00-16:15

Grímur Orri Sölvason og Lára Eygló Særúnardóttir eru með yfirumsjón með 7. bekkjar starfinu.  Hægt er að hafa samband við þau í síma 566 6058 eða á bolid@mos.is

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira