Fréttasafn
Bleikur föstudagur 16.10
13.10.2020
Föstudaginn 16. okt er bleikur föstudagur í Bólinu. Allir sem að mæta í bleiku eiga séns á glæsilegum vinning sem að dreginn veðrur út í lok dags.
Meira ...Opnum loksins aftur í VarmáBóli!
06.10.2020Frá og með deginum í dag verður varmáBól opið aftur samkvæmt dagskrá.
Meira ...Tónleikar í kvöld frá 18-20
16.06.2020Í kvöld fara fram stórtónleikar fyrir utan félagsmiðstöðina Bólið.
Fram koma:
Sprite Zero Klan
Red Line
Hljómsveit Vinnuskólans
DJ Jóhann
Meira ...Viðburðum á vegum Samfés frestað.
09.03.2020SamFestingnum sem og öðrum viðburðum á vegum samtakanna eins og Landsþingi ungmennahúsa og fundi ungmennaráðs Samfés verður frestað á meðan óvissuástand ríkir.
Meira ...