Bólið logo Mosinn Logo

Vinátta - Virðing - Gleði

Vinnuskóli

Vinnuskóli Mosfellsbæjar er starfræktur yfir sumarið á tímabilinu júní til ágúst.

Skráning í Vinnuskóla Mosfellsbæjar fer fram í gegnum ráðningavef Mosfellsbæjar

Ráðgert er að opna fyrir skráningar nemenda í Vinnuskóla Mosfellsbæjar  eftir páska. Skráningarfrestur verður fram í miðjan maí. 

Allar helstu upplýsingar varðandi skráningarna verður að finna hér á síðunni.

Öllum nemendum úr 8.-10. bekkjum grunnskóla í Mosfellsbæjar bjóðast störf. 

Starfstímabil,vinnutími og laun nemenda hafa ekki verið ákvörðuð fyrir sumarið enupplýsingar verða birtar hér á síðunni þegar þar að kemur.

Daglegur rekstur skólans er í höndum tómstundafulltrúa, yfirflokksstjóra og flokksstjóra.

Markmið vinnuskólans:

  • Kenna nemendum að vinna og hegða sér á vinnustað.
  • Kenna nemendum að umgangast bæinn sinn.
  • Auka skynjun og virðingu nemenda fyrir umhverfinu.
  • Veita nemendum vinnu yfir sumartímann.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira