Bólið logo Mosinn Logo

Vinátta - Virðing - Gleði

Fréttir eftir árum

Fræðslufundur fyrir foreldra barna í 8. - 10. bekk í Mosfellsbæ

13/05/22Fræðslufundur fyrir foreldra barna í 8. - 10. bekk í Mosfellsbæ
Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk verða kynntar á fræðslufundi í Helgafellsskóla miðvikudaginn 18. maí kl. 18:00 - 19:00.



Meira ...

Fræðsla fyrir foreldra barna í 5. - 10. bekk

02/02/22Fræðsla fyrir foreldra barna í 5. - 10. bekk
Félagsmiðstöðin Ból, í samvinnu við foreldrafélögin, bjóða upp á fræðslu fyrir foreldra í 5. - 10. bekk. Þann 9. febrúar kl. 17:15 mun Sigga Dögg kynfræðingur fjalla um kynlíf og kynfræðslu. Hlekkur verður sendur út á Mentor þegar nær dregur.

Meira ...

Foreldrafræðsla - Rafrænn fyrirlestur 12. janúar kl. 17:15-18:00

10/01/22Foreldrafræðsla - Rafrænn fyrirlestur 12. janúar kl. 17:15-18:00
Foreldrafélögin í samstarfi við félagsmiðstöðina Ból eru að fara af stað með fyrirlestraröð fyrir foreldra. Heimili og skóli munu sjá um fyrstu fræðsluna um hlutverk okkar sem foreldrar og mikilvægi samstarfs.

Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira