Bólið logo Mosinn Logo

Vinátta - Virðing - Gleði

7. bekkur

7. bekkur í Lagafellskóla, Varmárskóla og Helgafellsskóla munu hafa 2 skipti á viku þar sem að þau geta fengið að sækja sína félagsmiðstöð og haft hana út af fyrir sig. Þau geta komið og tekið þátt í öllu því skemmtilega sem við bjóðum uppá hvort sem að það er að spila borðtennis, pool eða playstation svo að eitthvað sé nefnt, eða vilja bara koma og spjalla við okkur um lífið og tilveruna.

LágóBól

Miðvikudögum kl. 13:10 – 15 og í eyðum.

VarmáBól

Föstudögum kl. 12:10-12:50 & 14:10 -15 og í eyðum.

HelgóBól

Mánudögum  kl. 10 - 15.

Föstudögum kl 10 - 13:30

Ef að einhverjar spurningar vakna getið þið haft samband í síma 5666058 (VarmáBól ) eða 5655249 (LagóBól). Einnig er alltaf hægt að senda tölvupóst á bolid@mos.is og við svörum ykkur eins fljótt og hægt er. 

Hlökkum til að hitta ykkur!

 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira